Engin tvö fyrirtæki standa á sama stað þegar kemur að markaðssetningu.
Sum eru sýnileg en skila litlu, önnur hafa góða þjónustu en fá of fáar fyrirspurnir.
Fyrsta skrefið er að átta sig á hvar tækifærin liggja og hvað er að halda aftur af vexti.
Hér getur þú haft samband við okkur og sagt stuttlega frá stöðunni hjá fyrirtækinu þínu.
Við skoðum málið og höfum samband með næstu skref.